fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Veiddi maríulaxinn sinn í Hólsá

Gunnar Bender
Föstudaginn 9. ágúst 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir frekar rólega laxveiði  í sumar til þessa hafa nokkrir veitt maríulaxinn sinn og það gerði hann Óðinn Örn á dögunum í Hólsá fyrir austan.

Fiskurinn reyndist 10 punda hængur, veiddur á veiðistað 15 á Red hammer spón og gekk löndun fisksins vel hjá veiðimanninum unga. Það er alltaf gaman að veiða maríulaxinn sinn og komast á bragðið í veiðinni.

Mynd. Óðinn Örn Ásgeirsson með maríulaxinn sinn. Mynd Ásgeir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindi fatlaðra er ruslatunna stjórnmálanna

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindi fatlaðra er ruslatunna stjórnmálanna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Rúnar fagnar tímamótum í janúar
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki