fbpx
Laugardagur 25.október 2025

Veiddi maríulaxinn sinn í Hólsá

Gunnar Bender
Föstudaginn 9. ágúst 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir frekar rólega laxveiði  í sumar til þessa hafa nokkrir veitt maríulaxinn sinn og það gerði hann Óðinn Örn á dögunum í Hólsá fyrir austan.

Fiskurinn reyndist 10 punda hængur, veiddur á veiðistað 15 á Red hammer spón og gekk löndun fisksins vel hjá veiðimanninum unga. Það er alltaf gaman að veiða maríulaxinn sinn og komast á bragðið í veiðinni.

Mynd. Óðinn Örn Ásgeirsson með maríulaxinn sinn. Mynd Ásgeir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
Kynning
Fyrir 9 klukkutímum

BRASA opnar í hjarta Kópavogs – Jólaveisla sælkerans hefst í nóvember

BRASA opnar í hjarta Kópavogs – Jólaveisla sælkerans hefst í nóvember
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda