fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Laxinn tekur bara alls ekki

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er búið að vera skrítið sumar, fimm veiðitúrar og enginn lax. Samt hefur maður lent í löxum en þeir taka bara alls ekki,“ sagði veiðimaður sem var mikið niðri í samtali við Veiðipressuna. Kannski bara ekkert skrítið, hann hafði ekki fengið neitt  í allt sumar og ekkert benti til að hann fengi neitt. Enda stangirnar komnar uppá hillu fyrir nokkru síðan og uppskeran rýr í sumar.

,,Það er rétt, ég setti stangirnar uppá hillu fyrir nokkrum síðan eftir fimmta veiðitúrinn þegar ég hafi kastað flugunni á 100 laxa og ekki neinn hafi áhuga. Þeir voru áhugalausir með öllu. Þá fannst meir vera komið gott í sumar en það er kannski alls ekki rétt,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Annar veiðimaður sem við röbbuðum við lenti í svipuðu fyrir skömmu. Líka 50 fallegir laxar og ekki högg, hann náði í golfsettið og hætti veiðum um stundarsakir. Kannski ekki skrítið hann var fisklaus líka.

,,Já, helvítis laxinn tekur bara alls ekki, sama hvað maður reynir og reynir,“ sagði veiðimaðurinn að lokum.

 

Mynd. Veiðimenn reyna við Haukadalsá í Dölum fyrir fáum dögum en fiskurinn var tregur. Mynd G.Bender

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum