fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026

Laxinn tekur bara alls ekki

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er búið að vera skrítið sumar, fimm veiðitúrar og enginn lax. Samt hefur maður lent í löxum en þeir taka bara alls ekki,“ sagði veiðimaður sem var mikið niðri í samtali við Veiðipressuna. Kannski bara ekkert skrítið, hann hafði ekki fengið neitt  í allt sumar og ekkert benti til að hann fengi neitt. Enda stangirnar komnar uppá hillu fyrir nokkru síðan og uppskeran rýr í sumar.

,,Það er rétt, ég setti stangirnar uppá hillu fyrir nokkrum síðan eftir fimmta veiðitúrinn þegar ég hafi kastað flugunni á 100 laxa og ekki neinn hafi áhuga. Þeir voru áhugalausir með öllu. Þá fannst meir vera komið gott í sumar en það er kannski alls ekki rétt,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Annar veiðimaður sem við röbbuðum við lenti í svipuðu fyrir skömmu. Líka 50 fallegir laxar og ekki högg, hann náði í golfsettið og hætti veiðum um stundarsakir. Kannski ekki skrítið hann var fisklaus líka.

,,Já, helvítis laxinn tekur bara alls ekki, sama hvað maður reynir og reynir,“ sagði veiðimaðurinn að lokum.

 

Mynd. Veiðimenn reyna við Haukadalsá í Dölum fyrir fáum dögum en fiskurinn var tregur. Mynd G.Bender

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Króla og Birtu fæddur

Sonur Króla og Birtu fæddur