Föstudagur 17.janúar 2020

Aðeins tveir dagar eftir á rjúpu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðitímabilið er farið að styttast í annan endann. Það eru bara eftir föstudagur og laugardagur til að fara á rjúpu. Margir hafa fengið í jólamatinn en einn og einn fáa fugla eins og er en það getur allt gerst síðustu dagana sem má skjóta.

Margir ætla að nýta þessa tvo daga sem má skjóta til að reyna að fá jólamatinn. Veiðin hefur verið misjöfn eftir landshlutum en margir hafa fengið vel í matinn.

,,Það hafa verið veiðimenn hjá okkur í Breiðdal og fengið góða veiði flestir,“ sagði Þröstur Elliðason þegar við inntum hann eftir rjúpnaveiði í Breiðdal það sem af er rjúpnaveiðitímabilinu.

Við fréttum líka af veiðimönnum sem voru á Öxi fyrir skömmu og fengu 25 fuglar nokkrir saman. En það er ennþá möguleiki, það eru eftir tveir dagar föstudagur og laugardagur.  Aldrei segja, enn er möguleiki að ná í fugla í jólamatinn þetta árið.,

 

Mynd. Einar Guðnason í góðum félagsskap með fugla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

KR fékk skelfileg tíðindi í morgun: Emil sleit krossband og spilar ekkert í sumar – Finnur ristabrotinn

KR fékk skelfileg tíðindi í morgun: Emil sleit krossband og spilar ekkert í sumar – Finnur ristabrotinn
Bleikt
Fyrir 2 klukkutímum

Eiginmaðurinn eyðilagði brúðkaupsnóttina – Þetta gerði hann í miðjum klíðum

Eiginmaðurinn eyðilagði brúðkaupsnóttina – Þetta gerði hann í miðjum klíðum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lögregla fann kóp á Suðurnesjum

Lögregla fann kóp á Suðurnesjum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
Bleikt
Fyrir 6 klukkutímum

Kom fólki á óvart með Justin Bieber

Kom fólki á óvart með Justin Bieber