fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026

Veiðisvæðið Skuggi  í Borgarfirði til Hreggnasa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðifélagið Hreggnasi ehf er nýr leigutaki stangaveiðiréttar fyrir landi Hvítárvalla í Borgarfiði næstu árin. “Veiðisvæðið Skuggi”  Nánar tiltekið afmarkast veiðisvæðið frá Hvítarbrú í Hvítá til og með ármótum Grímsár og Hvítár og frá þeim ármótum að Hvítárvallakverk í Grímsá.

 Veiðisvæði Skuggi hefur verið lokað hinum almenna veiðimanni áratugum saman, og var svæðið nýtt af þröngum hópi leigutaka. Nú verður breyting á, og fara veiðileyfi nú á almennan markað. Liggur það beinast við, en Hreggnasi hefur verið leigutaki Grímsár í Borgarfirði um langt skeið.

 Svæðið er nokkuð víðfemt, og er það enginn eftirbátur annara þekktra veiðisvæða í Hvítá nema síður sé. Um svæðið gengur lax og sjóbirtingur, ekki aðeins á leið sinni í Grímsá, heldur einnig lax úr öðrum stofnum í ofar á vatnasvæðinu.

 Við Skugga eru tvö veiðihús og er veiðisvæðið mun lengra en önnur hefðbundin vatnamótasvæði Hvítár. Veitt á fjórar dagsstangir og verður einvörðungu leyft að veiða með fluguveiðitækjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Magnús Eiríksson látinn

Magnús Eiríksson látinn
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Trump ætlar að gera árásir á landi gegn eiturlyfjagengjum í Mexíkó

Trump ætlar að gera árásir á landi gegn eiturlyfjagengjum í Mexíkó
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Snorri gerir grín að starfsauglýsingu borgarinnar – Gæti einnig bent formanni Miðflokksins á að bæta sig

Snorri gerir grín að starfsauglýsingu borgarinnar – Gæti einnig bent formanni Miðflokksins á að bæta sig