fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Þetta var alveg meiriháttar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 11. september 2019 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar en ég var með fiskinn á í 6 til 7 mínútur,“ sagði María Gunnarsdóttir sem veiddi sinn fyrsta flugulax í Litlu Þverá í Borgarfirði í gær. Fiskurinn  veiddist í Fluguklöppinni sem hefur gefið eina mest af fiski í Litlu Þverá þetta sumarið.

Veiðin hefur tekið kipp í ánni eftir að fór að rigna verulega um síðustu helgi og það hefur haft sitt að segja.

,,Fiskurinn tók svarta franses þyngda og þetta var skemmtileg barátta,“ sagði María  i lokin ánægð með laxinn.

Þverá, Kjarrá og Litla Þverá hafa gefið um 950 laxa saman í sumar og veiðin hefur batnað eins og í Kjarrá en síðasta holl þar veiddi 40 laxa.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir með fyrsta flugulaxinn  úr Litlu Þverá. Fiskurinn var 6.5 pund.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt met í Sádi Arabíu – Tóku að meðaltali einn af lífi á hverjum degi árið 2025

Nýtt met í Sádi Arabíu – Tóku að meðaltali einn af lífi á hverjum degi árið 2025
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Goddur lést á Biskupstungnabraut

Goddur lést á Biskupstungnabraut
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla