fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026

Þetta var alveg meiriháttar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 11. september 2019 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar en ég var með fiskinn á í 6 til 7 mínútur,“ sagði María Gunnarsdóttir sem veiddi sinn fyrsta flugulax í Litlu Þverá í Borgarfirði í gær. Fiskurinn  veiddist í Fluguklöppinni sem hefur gefið eina mest af fiski í Litlu Þverá þetta sumarið.

Veiðin hefur tekið kipp í ánni eftir að fór að rigna verulega um síðustu helgi og það hefur haft sitt að segja.

,,Fiskurinn tók svarta franses þyngda og þetta var skemmtileg barátta,“ sagði María  i lokin ánægð með laxinn.

Þverá, Kjarrá og Litla Þverá hafa gefið um 950 laxa saman í sumar og veiðin hefur batnað eins og í Kjarrá en síðasta holl þar veiddi 40 laxa.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir með fyrsta flugulaxinn  úr Litlu Þverá. Fiskurinn var 6.5 pund.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Hafa skal það sem ljótara reynist

Sigmundur Ernir skrifar: Hafa skal það sem ljótara reynist
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

17 ára stúlka myrti ömmu sína

17 ára stúlka myrti ömmu sína
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“
Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Er Hitamál álitamál?

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Er Hitamál álitamál?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
Fréttir
Í gær

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
433Sport
Í gær

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
Fréttir
Í gær

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans