fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Laxinn tekur bara alls ekki

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er búið að vera skrítið sumar, fimm veiðitúrar og enginn lax. Samt hefur maður lent í löxum en þeir taka bara alls ekki,“ sagði veiðimaður sem var mikið niðri í samtali við Veiðipressuna. Kannski bara ekkert skrítið, hann hafði ekki fengið neitt  í allt sumar og ekkert benti til að hann fengi neitt. Enda stangirnar komnar uppá hillu fyrir nokkru síðan og uppskeran rýr í sumar.

,,Það er rétt, ég setti stangirnar uppá hillu fyrir nokkrum síðan eftir fimmta veiðitúrinn þegar ég hafi kastað flugunni á 100 laxa og ekki neinn hafi áhuga. Þeir voru áhugalausir með öllu. Þá fannst meir vera komið gott í sumar en það er kannski alls ekki rétt,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Annar veiðimaður sem við röbbuðum við lenti í svipuðu fyrir skömmu. Líka 50 fallegir laxar og ekki högg, hann náði í golfsettið og hætti veiðum um stundarsakir. Kannski ekki skrítið hann var fisklaus líka.

,,Já, helvítis laxinn tekur bara alls ekki, sama hvað maður reynir og reynir,“ sagði veiðimaðurinn að lokum.

 

Mynd. Veiðimenn reyna við Haukadalsá í Dölum fyrir fáum dögum en fiskurinn var tregur. Mynd G.Bender

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Deilir kostulegri ræðu Ingibjargar til að sýna fáránleika málþófsins – „Eeee…hvaða umsögn var ég að fara yfir?“

Deilir kostulegri ræðu Ingibjargar til að sýna fáránleika málþófsins – „Eeee…hvaða umsögn var ég að fara yfir?“