fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hollið er búið að veiða 17 laxa í  Norðurá og það er nýr lax að ganga í ána þessa dagana,“ sagði Birgir Örn Pálmason við Norðurá en vatnið hefur aðeins aukist í ánni. þÞað hefur sitt að segja eftir mjög rólegt sumar. En Norðurá er að detta í 300 laxa núna.

,,Fiskurinn sem Sindri Þór Kristjánsson veiddi og er á myndinni veiddi hann í under taker númer 16 i Bakkahyl og var 80 sentimetra fiskur. Það er gaman hérna við veiðar,“ sagði Birgir Örn ennfremur.

Það er farið að síga á seinni hlutann í veiðinni en fiskurinn er að ganga og vatnið hefur aðeins aukist og allt hjálpar það í þessu bullandi þurrki sem hefur verið í sumar. Allt bætir ástandið núna.

 

Mynd. Sindri Þór Kristjánsson með laxinn úr Bakkahyl. Mynd Birgir Örn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“
433Sport
Í gær

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
Fréttir
Í gær

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Pressan
Í gær

Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“

Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“
Fréttir
Í gær

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill