fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hollið er búið að veiða 17 laxa í  Norðurá og það er nýr lax að ganga í ána þessa dagana,“ sagði Birgir Örn Pálmason við Norðurá en vatnið hefur aðeins aukist í ánni. þÞað hefur sitt að segja eftir mjög rólegt sumar. En Norðurá er að detta í 300 laxa núna.

,,Fiskurinn sem Sindri Þór Kristjánsson veiddi og er á myndinni veiddi hann í under taker númer 16 i Bakkahyl og var 80 sentimetra fiskur. Það er gaman hérna við veiðar,“ sagði Birgir Örn ennfremur.

Það er farið að síga á seinni hlutann í veiðinni en fiskurinn er að ganga og vatnið hefur aðeins aukist og allt hjálpar það í þessu bullandi þurrki sem hefur verið í sumar. Allt bætir ástandið núna.

 

Mynd. Sindri Þór Kristjánsson með laxinn úr Bakkahyl. Mynd Birgir Örn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH