Laugardagur 29.febrúar 2020

Heiðarvatn gefur vel af fiski

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara ágætlega fengum 12 fiska á einum degi, fimm bleikjur þær stærstu  2 pund,“ sagði Kári Jónsson sem var að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum með fína veiði.

,,Síðan fengum sex urriða 35 til 55 og  einn  sjóbirting 68cm. Þetta fékkst að mestu á ýmsar flugu en það bjart veður en frekar hvasst,“ sagði Kári ennfremur.

Veiðin hefur verið í ágæt í vatninu í sumar og Vatnsá og Kerlingadalsá að detta inn þessa dagana, laxinn og birtingurinn að mæta á svæðið.

 

Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 klukkutímum

1.852 dagar

1.852 dagar
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Íslensk móðir í öngum sínum – Enginn styrkur til að kaupa nauðsynjar: „Auðvitað er þetta ákveðið högg“

Íslensk móðir í öngum sínum – Enginn styrkur til að kaupa nauðsynjar: „Auðvitað er þetta ákveðið högg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik í Árbænum í kvöld: Fólki stóð ekki á sama og óttaðist um líf Halldórs

Óhugnanlegt atvik í Árbænum í kvöld: Fólki stóð ekki á sama og óttaðist um líf Halldórs
433
Fyrir 14 klukkutímum

Aron skoraði í sigri á toppliðinu

Aron skoraði í sigri á toppliðinu
Bleikt
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælustu kynlífsstellingarnar í dag – Svona framkvæmir þú „hjólbörurnar“

Vinsælustu kynlífsstellingarnar í dag – Svona framkvæmir þú „hjólbörurnar“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Áður voru það Epalhommar en núna eru það Epalveðurfræðingar

Áður voru það Epalhommar en núna eru það Epalveðurfræðingar
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Sóley sakar Vigdísi um popúlisma: „Borgarfulltrúinn virðir hvorki valdmörk sín né hlutverk“

Sóley sakar Vigdísi um popúlisma: „Borgarfulltrúinn virðir hvorki valdmörk sín né hlutverk“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti

Ömurleg tíðindi berast frá Noregi: Óttast að tímabilið sé búið hjá Hólmberti
433
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt

Liverpool samþykkir að hleypa honum burt