fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Aðeins fjórir leigutakar á Hrútafjarðará

Gunnar Bender
Föstudaginn 14. desember 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til eru heimildir að sumarið 1936 hafi árnar verið leigðar Englendingum fyrir 1000 kr. Hér átt við Hrútafjarða en það er um haustið 1937 að  gerður er samningur við Englendinginn R.N Stewart til tíu ára. Þetta kemur fram í  bókinni Genginn ævivegur eftir Gunnar Sæmundsson í Hrútatungu, sem var að koma út fyrir skömmu og hefur bókinni verið vel tekið. Enda margt fróðlegt í henni af sveita lífinu  í Hrútafirði.

En þar sem fram kemur er að aðeins fjórir leigutakar hafi haft ána á leigu síðan 1937 og verður það að teljast  merkilegt  öll þessi ár. Svo leigði Gísli Ásmundsson og  Sveinn Kjarval ána en svo kom Sverrir Hermannsson með Gísla og leigja ána. Haustið 2001  er gengið til samstarfs við Þröst Elliðason og Veiðiþjónusta Strengi sem ennþá leigir ána og er ekkert á förum af bökkum  Hrútafjarðaár.

 

Mynd. Elías Pétur kíkir eftir laxi  í Hrútafjarðará. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Tilkynna um flug milli Íslands og Montreal

Tilkynna um flug milli Íslands og Montreal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi