fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Veiðimenn lögðu af stað til fjalla árla morguns

Gunnar Bender
Föstudaginn 26. október 2018 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í morgun og lögðu fjölmargir veiðimenn af stað til fjalla. Kalt var víðast hvar á landinu en veiðimenn bjuggu sig vel og lögðu af stað árla morguns. Það verður gaman að fylgjast með hvernig veiðin gengur um helgina en fjöldi veiðidaga eru tólf sem skiptast á fjórar helgar.

Við hér á Veiðipressunni munum flytja ykkur fréttir um helgina af veiðinni.

Fjöldi veiðidaga eru tólf sem skiptast á fjórar helgar, þ.e. síðustu helgina í október og fyrstu þrjár í nóvember:

  • föstudaginn 26. október, laugardaginn 27. október og sunnudaginn 28. október,
  • föstudaginn 2. nóvember, laugardaginn 3. nóvember og sunnudaginn 4. nóvember,
  •  föstudaginn 9. nóvember, laugardaginn 10. nóvember og sunnudaginn 11. nóvember,
  •  föstudaginn 16. nóvember, laugardaginn 17. nóvember og sunnudaginn 18. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í Yrsufelli – Sló mann með mótorhjólakeðju

Sauð upp úr í Yrsufelli – Sló mann með mótorhjólakeðju
Fréttir
Í gær

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka vegna meints ofbeldis gegn einhverfum nemanda – Móðir kallar eftir úrbótum

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka vegna meints ofbeldis gegn einhverfum nemanda – Móðir kallar eftir úrbótum