fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Vatnið er gott í Elliðaánum – laxinn sést ekki ennþá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 24. maí 2018 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er tíminn í Elliðaánum, hann gæti verið mættur en vatnið er kannski heldur mikið til að sjá, það minnkar,, sagði einn af þeim sem alltaf er að rýna í vatnið í ánum  á þessum árstíma, þegar fiskurinn er á leiðinni eða kominn.

Einhverjir dagar eru síðan lax sást á ferðinni um Seleyrina við Borgarnes en sá fiskurinn var fleygiferð og stoppaði ekki neitt, horfði hvorki til hægri né vinstri.

Vatnið er gott í Elliðaánum þessa dagana, einn og einn fugl á flugi en laxinn sést ekki ennþá. Hann getur komið hvenær sem er ef hann er ekki mættur. Einn vænn urriði sást skjótast í fossinum og annar smærri fylgdi á eftir. En enginn var að bíða eftir þeim, heldur allir eftir laxinum. Svona er það bara þessa dagana, hann er allavega á leiðinni.

Mynd. Kíkt eftir fiski í Elliðaánum í gær en enginn lax sást, bara urriðar. Mynd María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn