fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Pressan
Föstudaginn 9. maí 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump hefur lagt 145% toll á kínverskar vörur. En kínversk fyrirtæki hafa fundið leið til að komast hjá þessum ofurtolli sem gerir vörur þeirra allt að því óseljanlegar.

Financial Times segir að kínversk fyrirtæki séu dugleg við að senda vörur til Bandaríkjanna í gegnum þriðja land. Með þessu geta þau leynt uppruna varanna og þannig tryggt að lægri tollur sé lagður á þær.

„Tollurinn er of hár en við getum selt vörurnar til nágrannalandanna sem selja þær síðan til Bandaríkjanna og þá verður tollurinn lægri,“ sagði sölumaður hjá kínverska fyrirtækinu Baitai Lighting.

Kínverjar nota lönd á borð við Malasíu og Víetnam við þetta. Þar fá vörurnar ný, fölsuð upprunavottorð áður en þær eru sendar til Bandaríkjanna.

Fyrirtæki sem bjóða upp á þessa þjónustu eru farin að auglýsa á kínverskum samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?