fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Pressan

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Pressan
Föstudaginn 9. maí 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump hefur lagt 145% toll á kínverskar vörur. En kínversk fyrirtæki hafa fundið leið til að komast hjá þessum ofurtolli sem gerir vörur þeirra allt að því óseljanlegar.

Financial Times segir að kínversk fyrirtæki séu dugleg við að senda vörur til Bandaríkjanna í gegnum þriðja land. Með þessu geta þau leynt uppruna varanna og þannig tryggt að lægri tollur sé lagður á þær.

„Tollurinn er of hár en við getum selt vörurnar til nágrannalandanna sem selja þær síðan til Bandaríkjanna og þá verður tollurinn lægri,“ sagði sölumaður hjá kínverska fyrirtækinu Baitai Lighting.

Kínverjar nota lönd á borð við Malasíu og Víetnam við þetta. Þar fá vörurnar ný, fölsuð upprunavottorð áður en þær eru sendar til Bandaríkjanna.

Fyrirtæki sem bjóða upp á þessa þjónustu eru farin að auglýsa á kínverskum samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað