fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Pressan
Laugardaginn 3. maí 2025 18:30

Blóðflokkurinn skiptir máli. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt sem hefur áhrif á öldrunarferli líkamans, þar á meðal erfðir og umhverfisþættir. En samkvæmt niðurstöðum rannsóknar, sem hefur verið birt í vísindaritinu Planet Today, þá getur blóðflokkurinn okkar einnig skipt máli hvað þetta varðar.

Vísindamenn segja að fólk, sem er í blóðflokki B, eldist hægar en aðrir. Ástæðan er að frumuaðskilnaður og endurnýjun vefja er hraðari en hjá öðrum. Þetta seinkar niðurbroti líkamans, bæði að innan- og utanverðu.

Vísindamennirnir leggja áherslu á að þrír aðrir þættir skipti miklu máli hvað varðar öldrunarferlið, þetta eru: hreyfing, mataræði og hvernig tekist er á við stress.

Japönsk rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Experimental Gerontology, tengir B-blóðflokkinn einnig við hærri lífaldur. Gríski miðillinn Marie Claire skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 1 viku

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 1 viku

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum