fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Kínverjar gera grín að Bandaríkjamönnum – Sjáðu myndbandið

Pressan
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á alþjóðlegum vettvangi hefur verið rætt um fátt meira en tollastríð Donald Trump Bandaríkjaforseta við nánast öll lönd heims.

Nú hefur myndband, sem búið var til með aðstoð gervigreindar, náð mikilli útbreiðslu á kínverskum samfélagsmiðlum. Á myndbandið að sýna mögulegar afleiðingar tollastríðsins en eins og kunnugt er hafa Bandaríkin lagt á 104 prósenta toll á innfluttar vörur frá Kína.

Markmið Bandaríkjanna með þessum háu tollum er að hluta til að minnka viðskiptahallann, þar sem Bandaríkin flytja inn miklu meira en þau flytja út, en einnig að hvetja bandarísk fyrirtæki til að framleiða meira innanlands og þar með skapa störf í Bandaríkjunum.

Í myndbandinu sést venjulegur Bandaríkjamaður meðal annars við störf í textílfyrirtæki þar sem hann situr við saumavélina. Þessi störf hafa einkum verið á herðum ódýrs vinnuafls, einkum í Asíu. Þá bregður fyrir starfsmanni sem er að setja saman snjallsíma.

Í frétt News.com.au kemur fram að myndbandið hafi fengið talsverð viðbrögð á samfélagsmiðlum og margir hafi hlegið að því. „Þetta er svo gott,“ er til dæmis haft eftir einum en myndbandið má sjá hér að neðan. Ef það hleðst ekki er ráð að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Futurism (@futurism)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum