fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Pressan
Föstudaginn 25. apríl 2025 10:47

Mynd frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herforinginn Yaroslav Moskalik fórst þegar bifreið var sprengd í loft upp í Balashikha, rétt fyrir utan Mosvku, í morgun.

Í frétt úkraínska miðilsins Kyivpost kemur fram að sprengjan hafi sprungið klukkan 10:40 að staðartíma, skammt frá heimili herforingjans.

Moskalik var aðstoðarframkvæmdastjóri aðalskrifstofu rússneska hersins.

Moskalik er sagður hafa verið á gangi fram hjá bifreið af gerðinni Volkswagen Golf þegar sprengja sprakk í bílnum. Af ummerkjum á vettvangi að dæma var sprengjan fyllt með litlum málmbútum sem gerði sprengjuna hættulegri en ella. Gluggar í nærliggjandi byggingum brotnuðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þetta er í eina skiptið á mínum ferli sem nemandi hefur sagt slíkt við mig“

„Þetta er í eina skiptið á mínum ferli sem nemandi hefur sagt slíkt við mig“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis