fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar

Pressan
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 06:30

Frá Maldíveyjum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Maldíveyjum hafa ákveðið að banna ísraelskum ríkisborgurum að koma til landsins. Þetta var gert eftir að forseti landsins, Mohamed Muizzu, staðfesti breytingar á innflytjendalöggjöfinni.

CNN skýrir frá þessu og segir að í tilkynningu frá forsetanum komi fram að breytingarnar endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar í ljósi yfirstandandi þjóðarmorðs Ísraelsmanna á Palestínumönnum.

Ísraelsmenn hafa þvertekið fyrir að stunda þjóðarmorð í stríðinu á Gaza en það hófst í október 2023 í kjölfar hryðjuverkaárásar Hamas á Ísrael.

Fyrir ári síðan hvatti Muizzu ríkisstjórnina til að meina Ísraelsmönnum að koma til Maldíveyja og nú hefur það verið gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 1 viku

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 1 viku

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 1 viku

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna