fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar

Pressan
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 06:30

Frá Maldíveyjum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Maldíveyjum hafa ákveðið að banna ísraelskum ríkisborgurum að koma til landsins. Þetta var gert eftir að forseti landsins, Mohamed Muizzu, staðfesti breytingar á innflytjendalöggjöfinni.

CNN skýrir frá þessu og segir að í tilkynningu frá forsetanum komi fram að breytingarnar endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar í ljósi yfirstandandi þjóðarmorðs Ísraelsmanna á Palestínumönnum.

Ísraelsmenn hafa þvertekið fyrir að stunda þjóðarmorð í stríðinu á Gaza en það hófst í október 2023 í kjölfar hryðjuverkaárásar Hamas á Ísrael.

Fyrir ári síðan hvatti Muizzu ríkisstjórnina til að meina Ísraelsmönnum að koma til Maldíveyja og nú hefur það verið gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?