fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Pressan

Banna Ísraelsmönnum að koma til ferðamannaparadísarinnar

Pressan
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 06:30

Frá Maldíveyjum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Maldíveyjum hafa ákveðið að banna ísraelskum ríkisborgurum að koma til landsins. Þetta var gert eftir að forseti landsins, Mohamed Muizzu, staðfesti breytingar á innflytjendalöggjöfinni.

CNN skýrir frá þessu og segir að í tilkynningu frá forsetanum komi fram að breytingarnar endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar í ljósi yfirstandandi þjóðarmorðs Ísraelsmanna á Palestínumönnum.

Ísraelsmenn hafa þvertekið fyrir að stunda þjóðarmorð í stríðinu á Gaza en það hófst í október 2023 í kjölfar hryðjuverkaárásar Hamas á Ísrael.

Fyrir ári síðan hvatti Muizzu ríkisstjórnina til að meina Ísraelsmönnum að koma til Maldíveyja og nú hefur það verið gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst

Fyrrum samskiptastjóri Trump segir þetta þrennt hafa lagt bandarísk stjórnmál í rúst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál