fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Veitingastaður á Spáni bauð upp á endur sem voru alls ekki endur

Pressan
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 07:30

Endurnar reyndust vera dúfur. Mynd:Spænska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverski veitingastaðurinn Jin Gu í Madríd á Spáni beitti heldur ógeðfelldum og óheiðarlegum aðferðum þegar kom að því að selja gestum veitingar. Boðið var upp á „djúpsteikta önd“ á matseðlinum en „djúpsteikta öndin“ var alls ekki önd heldur dúfur sem voru fangaðar í borginni.

Þetta kom í ljós þegar lögreglan gerði húsleit á veitingastaðnum nýlega. The Sun skýrir frá þessu og segir að á myndbandsupptökum sjáist pokar fullir af dauðum dúfum við hliðina á skálum, sem virðast fullar af djúpsteiktum dúfum sem voru tilbúnar til að vera bornar á borð fyrir viðskiptavini.

Lögreglan rannaska kjötið og fékkst þá staðfest að „endurnar“ voru dúfur af götum borgarinnar.

Átta frystar voru á veitingastaðnum. Í þeim fundust ómerktir og ódagsettir pakkar með kjöti og fiski.

Kakkalakkar voru á sveimi í eldhúsin og rottugildrur voru á gólfunum.

Kjöt hékk á snögum í fatahengi og engir hitamælar voru á geymslusvæði matvæla. Eldhúsáhöldin voru mörg hver ryðguð og skítug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi