fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Pressan

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Pressan
Sunnudaginn 13. apríl 2025 14:30

Notar þú kaffifilterinn á réttan hátt? Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú velt fyrir þér af hverju kaffifilter passar eiginlega aldrei í kaffivélar? Stærðin virðist eiginlega aldrei passa fyrir þær.

Kaffifilterar hafa ekki breyst árum eða áratugum saman sem er eiginlega bara ótrúlegt miðað við að þeir passa eiginlega aldrei í kaffivélarnar. Eða hvað?

En hvort sem þú trúir því eður ei, þá passa þeir fullkomlega í kaffivélarnar. Það erum bara við uppáhellararnir sem notum þá á rangan hátt.

Á öllum kaffifilterum eru botninn og önnur hliðin riffluð og það er ekki að ástæðulausu. Þá á nefnilega að brjóta riffluðu hliðarnar inn. Ef það er gert þá passar kaffifilterinn í kaffivélina og verður sterkari.

Það er því ekkert annað að gera en brjóta botninn og hliðina inn og filterinn er klár fyrir vélina og ekkert stendur upp fyrir toppinn á vélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála
Pressan
Fyrir 2 dögum

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir

12 ára drengur kom heim úr skólanum og uppgötvaði að móðir hans hafði flutt út og skilið hann eftir