fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Pressan
Sunnudaginn 13. apríl 2025 14:30

Notar þú kaffifilterinn á réttan hátt? Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú velt fyrir þér af hverju kaffifilter passar eiginlega aldrei í kaffivélar? Stærðin virðist eiginlega aldrei passa fyrir þær.

Kaffifilterar hafa ekki breyst árum eða áratugum saman sem er eiginlega bara ótrúlegt miðað við að þeir passa eiginlega aldrei í kaffivélarnar. Eða hvað?

En hvort sem þú trúir því eður ei, þá passa þeir fullkomlega í kaffivélarnar. Það erum bara við uppáhellararnir sem notum þá á rangan hátt.

Á öllum kaffifilterum eru botninn og önnur hliðin riffluð og það er ekki að ástæðulausu. Þá á nefnilega að brjóta riffluðu hliðarnar inn. Ef það er gert þá passar kaffifilterinn í kaffivélina og verður sterkari.

Það er því ekkert annað að gera en brjóta botninn og hliðina inn og filterinn er klár fyrir vélina og ekkert stendur upp fyrir toppinn á vélinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum