fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Borgaryfirvöld ráða verði til að stöðva brjóstakáf í miðborginni

Pressan
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 03:11

Molly Malone. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að ráða verði til að stöðva brjóstakáf í miðborg Dublin. Þar er stytta af Molly Malone, sem er þekkt þjóðsagnapersóna, sem margir finna sig knúna til að snerta brjóstin á.

Borgarstjórnin ákvað nýlega að ráða verði til að gæta styttunnar og þar með stöðva brjóstakáfið. Þetta var gert í kjölfar kvartana yfir því virðingarleysi sem fólk sýnir styttunni með brjóstakáfinu.

Brjóstin hafa verið snert svo oft að þau eru orðin upplituð og verða þau nú máluð.

The Independent segir að í tilkynningu frá borgaryfirvöldum komi fram að þeim hafi borist margar kvartanir vegna löngunar fólks til að káfa á brjóstum Molly Malone. Þar séu ferðamenn sérstaklega áberandi.  Einnig segir að borgaryfirvöld vilji ekki að fólk snerti listaverk, hvort sem þau eru innanhúss eða utanhúss, því það valdi skemmdum og kalli á kostnaðarsamar viðgerðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída