fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Pressan

Neyddust til að snúa vélinni við eftir 1.500 km flug – Flugmaður gleymdi vegabréfinu

Pressan
Miðvikudaginn 26. mars 2025 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir tveggja klukkustunda flug neyddust flugmenn flugs UA198 frá Los Angeles til Shanghai til að snúa við og lenda aftur San Francisco. Ástæðan var að flugmaður hafði gleymt vegabréfinu sínu.

257 voru um borð í vélinni sem var nýlögð af stað í tæplega 14 klukkustunda flug til Kína þegar flugmaðurinn uppgötvaði að hann hafði gleymt vegabréfinu sínu.

The Independent segir að vélin hafi verið komin út yfir Kyrrahafið þegar flugmaðurinn áttaði sig á mistökum sínum og því var ekki annað að gera en taka U-beygju og lenda í San Francisco.

Einn farþeganna sagðist ekki hafa trúað eigin augum þegar hann sá að áfangastaðnum var breytt úr Shanghai í San Francisco á upplýsingaskjá vélarinnar.

Þetta varð til þess að vélin lenti ekki í Shanghai fyrr en um hálfum sólarhring eftir áætlaðan komutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 2 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 6 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu