fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

„Við bundum enda á ömurlegt líf hans“ sagði Trump

Pressan
Föstudaginn 21. mars 2025 07:30

Bíllinn rétt áður en hann sprakk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisráðherra Írak sagði Abu Khadija vera „einn hættulegasta hryðjuverkamanninn í Írak og heiminum“. Á fimmtudag í síðustu viku gerði bandaríski herinn loftárás á bíl Khadija og sagði síðan að hann hefði fallið í árásinni, það hefðu DNA-sýni sýnt.

Khadija var æðsti leiðtogi Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi.

Í færslu á Truth Social skrifaði Donald Trump að hann hefði verið ráðinn af dögum. „Við bundum enda á ömurlegt líf hans,“ skrifaði forsetinn og bætti við: „FRIÐUR MEÐ ÞVÍ AÐ SÝNA STYRK!“

Sky News segir að árásin hafi verið gerð í samvinnu við íraskar leyniþjónustustofnanir og öryggissveitir.

Bandarískir og íraskir hermenn fundu tvö lík á vettvangi. Bæði voru í sjálfsvígsvestum sem höfðu ekki sprungið og með fjölda vopna á sér. DNA-sýni sannaði að annað líkið var af Khadija.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði