fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Finnar búa sig undir erfiða tíma – Opna „almannavarnarverslanir“

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 06:30

Frá Helsinki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnar búa sig nú undir erfiða tíma, hugsanlegt stríðsástand. Þeir eru nú að útbúa 300 verslanir sem eiga að þjóna einhverskonar hlutverki „almannavarnarverslana“ og vera starfhæfar á krísutímum.

Verkefnið er unnið í samstarfi við matvöruverslanir um allt land að sögn Dagens Nyheter.

Miika Ilomäki, stjórnandi FBC almannavarnarmiðstöðvarinnar, sagði í samtali við miðilinn að í þessum verslunum eigi fólk alltaf að geta verslað mat og í sumum á að vera hægt að kaupa eldsneyti. Á þéttbýlum svæðum mega ekki vera meira en 50 km í næstu verslun. Á landsbyggðinni má fjarlægðin ekki vera meiri en 150 km.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja