fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Pressan

Finnar búa sig undir erfiða tíma – Opna „almannavarnarverslanir“

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 06:30

Frá Helsinki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnar búa sig nú undir erfiða tíma, hugsanlegt stríðsástand. Þeir eru nú að útbúa 300 verslanir sem eiga að þjóna einhverskonar hlutverki „almannavarnarverslana“ og vera starfhæfar á krísutímum.

Verkefnið er unnið í samstarfi við matvöruverslanir um allt land að sögn Dagens Nyheter.

Miika Ilomäki, stjórnandi FBC almannavarnarmiðstöðvarinnar, sagði í samtali við miðilinn að í þessum verslunum eigi fólk alltaf að geta verslað mat og í sumum á að vera hægt að kaupa eldsneyti. Á þéttbýlum svæðum mega ekki vera meira en 50 km í næstu verslun. Á landsbyggðinni má fjarlægðin ekki vera meiri en 150 km.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro
Pressan
Fyrir 5 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“