fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Pressan

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál

Pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 04:43

Lamduan Armitage. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 fannst lík hinnar taílensku Lamduan Armitage í Yorkshire Dales á Englandi. Það lá strax ljóst fyrir að hún hefði verið myrt.

Í 15 ár var hún þekkt sem „Lady of the Hills“ því ekki var vitað hver hún var. Það var ekki fyrr en foreldrar hennar sáu frétt um málið að ljóst var hver hún var. Foreldrarnir höfðu samband við lögreglunar og DNA-rannsókn staðfesti að líkið var af dóttur þeirra.

Lamduan var þriggja barna móðir.

Lögreglan hefur nú handtekið eiginmann hennar, sem er 61 árs, vegna málsins og er hann grunaður um að hafa orðið Lamduan að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi