fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál

Pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 04:43

Lamduan Armitage. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 fannst lík hinnar taílensku Lamduan Armitage í Yorkshire Dales á Englandi. Það lá strax ljóst fyrir að hún hefði verið myrt.

Í 15 ár var hún þekkt sem „Lady of the Hills“ því ekki var vitað hver hún var. Það var ekki fyrr en foreldrar hennar sáu frétt um málið að ljóst var hver hún var. Foreldrarnir höfðu samband við lögreglunar og DNA-rannsókn staðfesti að líkið var af dóttur þeirra.

Lamduan var þriggja barna móðir.

Lögreglan hefur nú handtekið eiginmann hennar, sem er 61 árs, vegna málsins og er hann grunaður um að hafa orðið Lamduan að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“