fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Handtaka í tengslum við 20 ára morðmál

Pressan
Föstudaginn 7. febrúar 2025 04:43

Lamduan Armitage. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 fannst lík hinnar taílensku Lamduan Armitage í Yorkshire Dales á Englandi. Það lá strax ljóst fyrir að hún hefði verið myrt.

Í 15 ár var hún þekkt sem „Lady of the Hills“ því ekki var vitað hver hún var. Það var ekki fyrr en foreldrar hennar sáu frétt um málið að ljóst var hver hún var. Foreldrarnir höfðu samband við lögreglunar og DNA-rannsókn staðfesti að líkið var af dóttur þeirra.

Lamduan var þriggja barna móðir.

Lögreglan hefur nú handtekið eiginmann hennar, sem er 61 árs, vegna málsins og er hann grunaður um að hafa orðið Lamduan að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri