fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Pressan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 07:00

Kalma Beach Resort. Mynd:KCNA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Værir þú tilbúin(n) til að skipta á sumarfríi á Benidorm og sumarfríi í nýjum strandbæ í Norður-Kóreu? Líklega eru nú ekki margir sem hafa áhuga á því en norðurkóreski strandbærinn opnar í sumar.

Hann hefur hlotið nafnið Kalma og er í Wonsan. Metro segir að ferðaskrifstofan Travel hafi sett upp sérstaka síðu til að kanna hversu margir Bretar séu tilbúnir til að fara í sumarfrí í Kalma. Niðurstaðan kom að sögn á óvart því 250 Bretar voru til í ferð þangað.

Kalma var áður skotstaður flugskeyta. Bærinn hefur verið lengi í smíðum, hann átti að opna 2019 en opnuninni var ítrekað frestað, meðal annars vegna breytinga á hönnun, vandræðum við að útvega byggingarefni og vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Mannréttindasamtök hafa hvatt fólk til að sneiða algjörlega hjá Kalma vegna hinna skelfilegu mannréttindabrota sem eiga sér stað daglega í Norður-Kóreu og hafa gert áratugum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn