fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Hákarl beit hendurnar af konu sem reyndi að taka mynd af honum

Pressan
Mánudaginn 17. febrúar 2025 06:30

Hér er verið að hlú að Nathalie á ströndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nathalie Ross, 55 ára kanadísk kona, missti báðar hendurnar nýlega þegar hákarl réðst á hana á grunnsævi við Thompson‘s Cove Beach á Turks og Caicos eyjunum í Karíbahafi.

Miami Herald segir að Nathalie hafi reynt að nálgast hákarlinn til að taka myndir af honum. Hann réðst þá á hana og beit ítrekað. Eiginmaður hennar reyndi að flæma hákarlinn á brott áður en Nathalie var flutt upp á land.

Á myndum sést Nathalie liggja á ströndinni á meðan eiginmaður hennar og fleiri hlú að henni og reyna að stöðva blæðinguna.

Magnetica Media segir að Nathalie hafi misst báðar hendurnar í árásinni og að hákarlinn hafi einnig bitið hana í lærið.

Nathalie var flutt á sjúkrahús með þyrlu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal