fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Löng biðröð eftir að taka gull út úr næststærstu gullgeymslu heims

Pressan
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 07:30

Gullgeymsla Englandsbanka. Mynd:Bank of England

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótanir Donald Trump um tolla á vörur frá ýmsum þjóðum hafa gert að verkum að löng biðröð er nú eftir að geta tekið gull út úr næststærstu gullgeymslu heims og geta gulleigendur þurft að bíða vikum saman eftir að geta tekið gull sitt úr geymslunni.

Þessi gullgeymsla er gullgeymsla Englandsbanka. Segir CNN að nú sé upppantað hjá bankanum til að taka út gull. Ástæðan er að eigendur þess vilja koma gullinu til Bandaríkjanna en þar er gullverðið hærra vegna ótta fjárfesta við að framboðið af gulli muni minnka mikið vegna tolla Trump.

Vilja eigendur gullsins nýta sér þann verðmun sem er nú á gulli á bandaríska markaðnum og þeim evrópska til að græða.

Rúmlega 400.000 gullstangir eru í geymslum Englandsbanka og hleypur verðmæti þeirra á sem nemur milljörðum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans