fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Pressan

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga

Pressan
Mánudaginn 10. febrúar 2025 10:20

John Cooney er látinn, 28 ára að aldri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írski boxarinn John Cooney er látinn, 28 ára að aldri, eftir að hafa verið sleginn niður í níundu lotu í bardaga sínum við Nathan Howells fyrir rúmri viku.

Cooney var fluttur á sjúkrahús í alvarlegu ástandi eftir bardagann og kom þá í ljós að blæðing hafði komið inn á heila. Hann gekkst undir aðgerð sem bar ekki tilætlaðan árangur og lést hann síðastliðinn laugardag.

Bardaginn fór fram í Belfast laugardagskvöldið 1. febrúar og var um að ræða titilbardaga gegn hinum velska Nathan Howells. Aðstandendur Cooney, foreldrar hans og unnusta, tilkynntu um andlát hans um helgina og sögðu að einstakur drengur væri nú genginn á vit feðra sinna.

Howells sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þegar Cooney lá á milli heims og helju á sjúkrahúsi. Sagðist hann eyðilagður vegna málsins og sendi andstæðingi sínum og aðstandendum hans hlýja strauma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 1 viku

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 1 viku

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns