fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Tóku mann af lífi sem var með 35 mannslíf á samviskunni

Pressan
Mánudaginn 20. janúar 2025 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem ók bifreið sinni á hóp fólks í nóvember síðastliðnum með þeim afleiðingum að 35 létust hefur verið tekinn af lífi í Kína.

Maðurinn, hinn 62 ára gamli Fan Weiqiu, var dæmdur til dauða í borginni Zhuhai þar sem árásin var framin. Var dómnum fullnustað aðeins þremur vikum eftir að hann féll.

CNN greinir frá því að Fan hafi játað sök í málinu, en hann er sagður hafa verið langt niðri í kjölfar skilnaðar við eiginkonu sína þegar hann framdi voðaverkið.

Í frétt CNN er bent á að glæpum af þessu tagi, þar sem spjótum er beint að saklausum borgurum, hafi fjölgað í Kína að undanförnu.

Nokkrir dagar eru síðan annar maður, rúmlega tvítugur, var tekinn af lífi í borginni Wuxi fyrir að stinga átta manns til bana í nóvembermánuði. Sá er sagður hafa misst stjórn á sér eftir að hafa fallið á prófi og misst af mikilvægum skólastyrk í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest