fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Pressan
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 22:00

Stranger Things er ein vinsælasta þáttaröð Netflix frá upphafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix birti nýlega lista yfir 10 vinsælustu þáttaraðirnar frá upphafi. Ekki er ólíklegt að það komi sumum á óvart hvaða þáttaraðir rötuðu á listann.

Í tíunda sæti er önnur þáttaröðin af Bridgerton.

Í níunda sæti er þriðja þáttaröðin af Stranger Things.

Í áttunda sæti er Fool Me Once.

Í sjöunda sæti er fyrsta þáttaröðin af The Night Agent.

Í sjötta sæti er þriðja þáttaröðin af Bridgerton.

Í fimmta sæti er The Queen‘s Gambit.

Í fjórða sæti er fyrsta þáttaröðin um Bridgerton.

Í þriðja sæti er DAHMER – Monster: The Jeffrey Dahmer Story.

Í öðru sæti er fjórða þáttaröðin af Stranger Things.

Í fyrsta sæti er fyrsta þáttaröðin af Wednesday.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja