fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Pressan

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Pressan
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 22:00

Stranger Things er ein vinsælasta þáttaröð Netflix frá upphafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix birti nýlega lista yfir 10 vinsælustu þáttaraðirnar frá upphafi. Ekki er ólíklegt að það komi sumum á óvart hvaða þáttaraðir rötuðu á listann.

Í tíunda sæti er önnur þáttaröðin af Bridgerton.

Í níunda sæti er þriðja þáttaröðin af Stranger Things.

Í áttunda sæti er Fool Me Once.

Í sjöunda sæti er fyrsta þáttaröðin af The Night Agent.

Í sjötta sæti er þriðja þáttaröðin af Bridgerton.

Í fimmta sæti er The Queen‘s Gambit.

Í fjórða sæti er fyrsta þáttaröðin um Bridgerton.

Í þriðja sæti er DAHMER – Monster: The Jeffrey Dahmer Story.

Í öðru sæti er fjórða þáttaröðin af Stranger Things.

Í fyrsta sæti er fyrsta þáttaröðin af Wednesday.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Fyrir 1 viku

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur

Jólakærleikur 10 ára drengs – Færir börnum í athvörfum náttföt og bækur
Pressan
Fyrir 1 viku

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 1 viku

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi