fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Pressan
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 22:00

Stranger Things er ein vinsælasta þáttaröð Netflix frá upphafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix birti nýlega lista yfir 10 vinsælustu þáttaraðirnar frá upphafi. Ekki er ólíklegt að það komi sumum á óvart hvaða þáttaraðir rötuðu á listann.

Í tíunda sæti er önnur þáttaröðin af Bridgerton.

Í níunda sæti er þriðja þáttaröðin af Stranger Things.

Í áttunda sæti er Fool Me Once.

Í sjöunda sæti er fyrsta þáttaröðin af The Night Agent.

Í sjötta sæti er þriðja þáttaröðin af Bridgerton.

Í fimmta sæti er The Queen‘s Gambit.

Í fjórða sæti er fyrsta þáttaröðin um Bridgerton.

Í þriðja sæti er DAHMER – Monster: The Jeffrey Dahmer Story.

Í öðru sæti er fjórða þáttaröðin af Stranger Things.

Í fyrsta sæti er fyrsta þáttaröðin af Wednesday.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 1 viku

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“