fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Pressan

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Pressan
Mánudaginn 11. ágúst 2025 07:30

Lil Tay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rapparinn Lil Tay lætur sér ekki duga að gefa út tónlist því á 18 ára afmælisdaginn hennar, sem var í síðustu viku, byrjaði hún að selja myndir af sér á OnlyFans. Óhætt er að segja að mikil eftirspurn hafi verið eftir myndum af henni því á fyrstu þremur klukkustundunum þénaði hún sem svarar til 140 milljóna íslenskra króna. Hún mun því væntanlega eiga fyrir salti í grautinn næstu vikurnar.

Tay skýrði sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum X og birti mynd af því sem hún segir vera tekjuyfirlitið frá OnlyFans fyrir fyrstu þrjár klukkustundirnar á miðlinum.

„Ekki slæmt á þremur klukkustundum. Við rústuðum OnlyFans metinu,“ skrifaði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega

Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók hann þrjá mánuði að deyja eftir hryllilega árás um hábjartan dag

Tók hann þrjá mánuði að deyja eftir hryllilega árás um hábjartan dag
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið

Hvíta húsið telur að slökkt hafi verið á rúllustiganum viljandi – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst

Morðmálið sem heltók Robert Redford og fjölskyldu hans er enn óleyst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðalag til Ítalíu breyttist í martröð fyrir grunlausan ferðamann

Ferðalag til Ítalíu breyttist í martröð fyrir grunlausan ferðamann