fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Pressan

Trump rak bókasafnsfræðing – „Takk fyrir þjónustuna“

Pressan
Miðvikudaginn 14. maí 2025 06:30

Trump er ósáttur við bókasafnsvörðinn fyrrverandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump ákvað í síðustu viku að reka Carla Hayden, yfirmann bókasafns þingsins, úr starfi. Hún var fyrsta konan og fyrsta svarta manneskjan til að gegna þessu starfi hjá Library of Congress sem er að sögn stærsta bókasafn heims.

„Carla. Ég skrifa fyrir hönd Donald J. Trump, forseta, til að tilkynna þér að staða þín sem bókasafnsfræðings á bókasafni þingsins, verður lögð niður nú þegar. Takk fyrir þjónustuna.“ Þetta segir í tölvupósti sem Carla fékk og AP News hefur séð.

Hópur íhaldsmanna hafði bent á Carla sem manneskju sem ynni gegn því sem Trump vill gera og sakaði hana um hampa bókum sem innihalda róttækt efni að mati íhaldsmanna.  Hún var sökuð um að „transgera“ börn og á X sagði hópurinn hana vera „woke“ og „and-Trump sinnaða“ að sögn AP.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump foj yfir gagnrýni á lúxusþotuna – „Heimsklassa aumingjar“

Donald Trump foj yfir gagnrýni á lúxusþotuna – „Heimsklassa aumingjar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frakkar vísa rússneskri falsfrétt um meint kókaín til föðurhúsanna – „Við verðum að vera á varðbergi“

Frakkar vísa rússneskri falsfrétt um meint kókaín til föðurhúsanna – „Við verðum að vera á varðbergi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn trúa þessu varla – Ofurgeitur þrifust á vatnslausri eyju í 200 ár

Vísindamenn trúa þessu varla – Ofurgeitur þrifust á vatnslausri eyju í 200 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar