fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Pressan

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Pressan
Föstudaginn 25. apríl 2025 10:47

Mynd frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herforinginn Yaroslav Moskalik fórst þegar bifreið var sprengd í loft upp í Balashikha, rétt fyrir utan Mosvku, í morgun.

Í frétt úkraínska miðilsins Kyivpost kemur fram að sprengjan hafi sprungið klukkan 10:40 að staðartíma, skammt frá heimili herforingjans.

Moskalik var aðstoðarframkvæmdastjóri aðalskrifstofu rússneska hersins.

Moskalik er sagður hafa verið á gangi fram hjá bifreið af gerðinni Volkswagen Golf þegar sprengja sprakk í bílnum. Af ummerkjum á vettvangi að dæma var sprengjan fyllt með litlum málmbútum sem gerði sprengjuna hættulegri en ella. Gluggar í nærliggjandi byggingum brotnuðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rússneska byltingin – Merkur pólitískur atburður

Rússneska byltingin – Merkur pólitískur atburður
Pressan
Í gær

Þess vegna á ekki að vera í stuttermabol þegar ferðast er með flugvél

Þess vegna á ekki að vera í stuttermabol þegar ferðast er með flugvél
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegt áfall þegar hún frétti af því sem unnusti hennar gerði árið 2001 – Nú er dómur loks fallinn

Gríðarlegt áfall þegar hún frétti af því sem unnusti hennar gerði árið 2001 – Nú er dómur loks fallinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fangi á dauðadeild tekinn af lífi 33 árum eftir skelfilegan glæp

Fangi á dauðadeild tekinn af lífi 33 árum eftir skelfilegan glæp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra