fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Pressan
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 06:30

Nú krefst það meiri fyrirhafnar að horfa á klám í Frakklandi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú tilbúin(n) til að taka sjálfu í hvert sinni sem þig langar að horfa á klám á Internetinu? Líklega er þetta eitthvað sem margir vilja nú ekki gera. En þetta gæti orðið raunveruleikinn hjá frönskum klámnotendum innan skamms.

Politico skýrir frá þessu og segir að frönsk stjórnvöld ætli að þvinga klámsíður á borð við Pornhub, Redtube og YouPorn til að staðfesta aldur notenda.

Það verður ekki nóg að nota bara kassa þar sem notandinn krossar við að hann sé orðinn 18 ára. Það verður að sýna opinber skilríki, eða myndbandssjálfu, til að hleypa megi notandanum inn á síðuna.

Ef síðurnar framfylgja þessu ekki, þá verður einfaldlega lokað fyrir starfsemi þeirra í Frakklandi. Þetta gildir nú þegar um klámsíður skráðar í Frakklandi og utan ESB en frá og með 7. júní mun þetta einnig eiga við um klámsíður skráðar í ESB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 6 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 1 viku

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“