fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Trump hættir stuðningi við sögulega útvarpsstöð

Pressan
Mánudaginn 17. mars 2025 07:30

Donald Trump Bandaríkjaforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump hefur gefið út forsetatilskipun um að US Agency for Global Media verði lokað. Stofnunin sér um rekstur fjölmiðla á heimsvísu.

Meðal þeirra verkefna sem stofnunin hefur fjármagnað er rekstur útvarpsstöðvarinnar Radio Free Europe/Radio Liberty sem var sett á laggirnar í Evrópu á tímum kalda stríðsins. Það voru Bandaríkjamenn settu hana á laggirnar..

Markmið stöðvarinnar var að útvarpa óháðum fréttum til íbúa í ríkjunum austan megin við járntjaldið því þar lutu fjölmiðlar stjórn kommúnistastjórnanna sem stýrðu ríkjunum með harðri hendi.

The Wall Street Journal segir Joseph Lataille, fjármálastjóri Radio Free Europe, hafi borist bréf á laugardaginn þar sem honum var tilkynnt að stöðin njóti ekki lengur fjárstuðnings frá Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa