fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Svona langan tíma tekur það heilann að jafna sig eftir fyllerí

Pressan
Sunnudaginn 16. mars 2025 20:30

Timburmenn geta verið svæsnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur kannski lent í því að eftir gott kvöld og góða nótt með aðeins of mikilli áfengisneyslu, þá er næsti dagur eins og stríð við þyngdaraflið. Eftir góðan blund og góðan morgunmat virðist líkaminn vera kominn í gang en heilinn lætur bíða eftir sér, á greinilega erfitt með að komast í gang.

Vísindamenn hafa rannsakað áhrif áfengis á heilann og niðurstöðurnar koma kannski á óvart hvað varðar það hversu langan tíma það tekur heilann að jafna sig eftir fyllerí.

Rannsókn vísindamanna við University of Barth leiddi í ljós að þrátt fyrir að áfengi mælist ekki lengur í blóðinu daginn eftir fyllerí, þá er heilastarfsemin enn ekki komin í fullan gang.

Áfengi veldur því að vökvinn í líkamanum minnkar en þetta getur raskað starfsemi heilans því líkaminn reynir að bæta líkamanum vökvatapið upp með því að sækja vökva til ýmissa líffæra, þar á meðal heilans.

Þetta getur dregið úr einbeitingu, hægt á viðbrögðum og haft neikvæð áhrif á minnið.

Ef þú vilt hjálpa heilanum við að jafna sig hratt eftir næturævintýrið, þá er nauðsynlegt að drekka mikið vatn, borða næringarríkan mat og hvílast vel. LadBible skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld