fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Hafa upprætt skelfilegan hring barnaníðinga

Pressan
Miðvikudaginn 12. mars 2025 11:18

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Japan hafa handtekið hóp karlmanna sem grunaðir eru um skelfileg kynferðisbrot gegn barnungum dætrum sínum. Eru mennirnir sagðir hafa myndað brot sín og deilt þeim sín á milli.

Í umfjöllun Mail Online kemur fram að lögregla hafi ekki tjáð sig um handtökurnar, en fréttamiðlar á borð við The Kyodo News Agency og NHK hafi fjallað um þær.

Munu mennirnir vera á fertugs, fimmtugs- og sextugsaldri og beindust brotin gegn stúlkum á aldrinum 6 til 14 ára.

Í fréttum japanskra fjölmiðla kemur fram að lögregla hafi komist á snoðir um málið þegar einn úr hópnum var handtekinn í nóvembermánuði vegna gruns um kynferðisbrot. Lögregla lagði hald á síma mannsins og fundust þá umrædd samskipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði