fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Pressan

Þetta er rétta aðferðin þegar pítsusósa er sett á pítsu

Pressan
Sunnudaginn 9. mars 2025 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir hugsa meira um hvað er í pítsusósunni en hvernig á að setja hana á pítsudeigið. En það er alls ekki sama hvernig það er gert, því tæknin við þetta skiptir miklu máli um hvernig pítsan verður á endanum.

Það mikilvægasta er magnið af sósu. Ef þú setur of mikið á, þá áttu á hættu að deigið verði ljótt og ójafnt. Það er góð þumalputtaregla að það á að sjást í deigið í gegnum sósuna. Ef þú elskar sérstaklega safaríka pítsu, þá geturðu bara dýft henni í sósu þegar búið er að baka hana.

Þegar kemur að því að deila sósunni á pítsuna, þá á að byrja á miðju deiginu og vinna sig út frá miðjunni með þyrilhreyfingum með bakhliðinni á skeið. Það er mikilvægt að þrýsta ekki of fast því deigið á að halda loftinu. Ef of mikil sósa fer á eitthvað svæði, þá er bara að halda þyrilhreyfingunum áfram til að dreifa henni betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá