fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Setti fram hrollvekjandi kenningu um hvarf bróður síns

Pressan
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 04:25

John George

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar John George, 37 ára Norður-Íri, skilaði sér ekki í flug frá Spáni til Norður-Írlands þann 18. desember var farið að leita að honum í Alicante, Benidorm og Torrevieja. Hann hafði ætlað heim til að eyða jólunum með börnunum sínum. Fjölskylda hans heyrði síðast frá honum 14. desember þegar hann var á leið frá Alicante til Benidorm.

Spænska lögreglan rannsakar nú hvarf hans en fjölskylda hans telur að hann hafi verið skotinn til bana og lík hans falið. Systir hans, Courtney, sagði í samtali við spænska fjölmiðla að hún telji að „vinur“ hans hafi myrt hann. „Við grunum helst vin hans. Hann er ekki góð manneskja, hann er hættulegur. Við höfum engar sannanir en við teljum að þetta hafi verið hann. Hann er ekki samstarfsfús við lögregluna, við vitum ekki hvar hann er og hann segist ekki vita neitt,“ sagði hún.

Lík fannst á Costa Blanca á þriðjudaginn og er talið að það sé líkið af John George. Einn hefur nú verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju