fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Leit lögreglunnar að eldri hjónum endaði með óhugnanlegum fundi

Pressan
Þriðjudaginn 3. september 2024 04:16

Daniel og Stephanie Menard. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn handtók lögreglan í Redland í Kaliforníu Michael Royce Sparks, 62 ára, en hann er grunaður um að hafa myrt nágrannahjón sín, hina 73 ára Stephanie Menard og hinn 79 ára Daniel. Sky News segir að lögreglan hafi notað ökutæki, sem líkist skriðdreka, til að komast inn á heimili Sparks.

Hjónin hurfu frá heimili sínu í Kaliforníu og hóf lögreglan leit að þeim. Lík þeirra fundust síðan í pokum undir steyptu skýli undir húsi Sparks í Olive Dell Ranch sem er hjólhýsahverfi og nektarnýlenda.

Það var sérþjálfaður leitarhundur sem fann líkin undir húsinu á föstudaginn.

Tilkynnt var um hvarf hjónanna helgina áður en það var vinur þeirra sem tilkynnti um hvarfið. Bíll þeirra fannst á sunnudeginum, ekki langt frá heimili þeirra, og einnig símar þeirra beggja og veskis Stephanie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 5 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn