fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Af hverju er botninn á gosdósum ekki flatur?

Pressan
Þriðjudaginn 10. september 2024 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir vita örugglega að botninn á gosdósum er ekki flatur. Það er góð ástæða fyrir því og hún snýst ekki bara um að spara pláss í ísskápnum. Þetta er hönnun sem hefur praktíska þýðingu.

Þetta kemur fram í umfjöllun Reader‘s Digest sem segir að gosdósir þurfi að þola gríðarlegan þrýsting innan frá vegna kolsýrunnar.

Það að botninn er íhvolfur gerir að verkum að það er auðveldara fyrir dósina að standast þrýsting sem er allt að 6,2 bör en það er um sex sinnum meiri þrýstingur en er í andrúmsloftinu. Hönnun dósarinnar kemur í veg fyrir að hún springi vegna þrýstingsins í kolsýrunni. Álið er þunnt en vegna þess að botninn er íhvolfur þolir hún mikið.

Hönnunin gerir einnig að verkum að það er auðveldara að stafla dósunum og það er ekki bara gott þegar þú ert að raða dósum í ísskápinn, það gerir flutning á þeim einnig öruggari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát