fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Pressan

Af hverju er botninn á gosdósum ekki flatur?

Pressan
Þriðjudaginn 10. september 2024 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir vita örugglega að botninn á gosdósum er ekki flatur. Það er góð ástæða fyrir því og hún snýst ekki bara um að spara pláss í ísskápnum. Þetta er hönnun sem hefur praktíska þýðingu.

Þetta kemur fram í umfjöllun Reader‘s Digest sem segir að gosdósir þurfi að þola gríðarlegan þrýsting innan frá vegna kolsýrunnar.

Það að botninn er íhvolfur gerir að verkum að það er auðveldara fyrir dósina að standast þrýsting sem er allt að 6,2 bör en það er um sex sinnum meiri þrýstingur en er í andrúmsloftinu. Hönnun dósarinnar kemur í veg fyrir að hún springi vegna þrýstingsins í kolsýrunni. Álið er þunnt en vegna þess að botninn er íhvolfur þolir hún mikið.

Hönnunin gerir einnig að verkum að það er auðveldara að stafla dósunum og það er ekki bara gott þegar þú ert að raða dósum í ísskápinn, það gerir flutning á þeim einnig öruggari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað