fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Pressan

Ferðamaður reitti Ítali til reiði – Nuddaði sér upp að styttu og líkti eftir kynlífi

Pressan
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 06:30

Þessar myndir fóru illa í Ítali. Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndir af ferðamanni, sem nuddar sér upp við styttu og líkir eftir kynlífi, hefur vakið mikla reiði meðal Ítala. Ferðamaðurinn, sem er kona, klifraði upp á styttu af Bacchus eftir Giambolgna, í Flórens.

Patrizia Asproni, hjá menningarverðmætasamtökunum Confcultura, sagði í samtali við LBC að Flórens væri borg sem ferðamenn virði ekki. Það séu endurtekin dæmi um dónaskap og óviðeigandi hegðun því fólki finnist það geta hegðað sér eins og því sýnist.

Bacchus er rómverskur guð, guð landbúnaðar, víns og frjósemi.

Styttan sem um ræðir er endurgerð af upprunalegu styttunni en hún er frá 1560 og er geymd á safni. Endurgerðin var sett upp í stað upphaflegu styttunnar árið 2006.

Antonella Ranaldi, lögreglustjóri í Flórens, sagði að ferðamenn séu velkomnir í borginni en þeir verði að sýna minnisvörðum virðingu og skipti þá engu hvort það séu þeir upprunalegu eða endurgerð þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali