fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Pressan
Mánudaginn 15. júlí 2024 20:30

Highpoint-fangelsið í Suffolk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fangavörður í Highpoint-fangelsinu í Suffolk hefur verið handtekinn, og á yfir höfði sér ákæru, fyrir að eiga í kynferðislegu samneyti við fanga. Um er að ræða kvenkyns fangavörður, móður á fertugsaldri, en upp um hana komst þegar hún fyrir mistök kveikti á búkmyndavél sinni í miðjum klíðum. Svo illa vildi til að myndefnið var sent í beinni útsendingu á stjórnstöð fangelsisins og þar með var starfsferill konunnar í fangelsinu á enda.

Lágmarksöryggisgæsla er í umræddu fangelsi en þar hafa mörg frægðarmenni á borð við George Michael og Boy George afplánað dóma sína.

Um er að ræða annað slíkt mál á skömmum tíma á Bretlandseyjum en í lok þessa mánaðar verður mál gegn Only Fans-stjörnunni Linda De Sousa Abreu. Sú hafði ráðið sig sem fangavörð í HMP Wandsworth-fangelsinu og gerði sig seka um að stunda kynlíf með fanga sem klefafélagi hans tók upp á myndband. Fór myndskeiðið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. Á Abreu yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 2 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu