fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Pressan
Mánudaginn 15. júlí 2024 20:30

Highpoint-fangelsið í Suffolk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fangavörður í Highpoint-fangelsinu í Suffolk hefur verið handtekinn, og á yfir höfði sér ákæru, fyrir að eiga í kynferðislegu samneyti við fanga. Um er að ræða kvenkyns fangavörður, móður á fertugsaldri, en upp um hana komst þegar hún fyrir mistök kveikti á búkmyndavél sinni í miðjum klíðum. Svo illa vildi til að myndefnið var sent í beinni útsendingu á stjórnstöð fangelsisins og þar með var starfsferill konunnar í fangelsinu á enda.

Lágmarksöryggisgæsla er í umræddu fangelsi en þar hafa mörg frægðarmenni á borð við George Michael og Boy George afplánað dóma sína.

Um er að ræða annað slíkt mál á skömmum tíma á Bretlandseyjum en í lok þessa mánaðar verður mál gegn Only Fans-stjörnunni Linda De Sousa Abreu. Sú hafði ráðið sig sem fangavörð í HMP Wandsworth-fangelsinu og gerði sig seka um að stunda kynlíf með fanga sem klefafélagi hans tók upp á myndband. Fór myndskeiðið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. Á Abreu yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu