fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Pressan

Grimmdarleg slagsmál í dýragarðinum í Edinborg kostuðu Rene lífið

Pressan
Föstudaginn 12. júlí 2024 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rene, 31 árs karlkyns simpansi, drapst í síðustu viku í kjölfar grimmdarlegra slagsmála sem brutust út í dýragarðinum í Edinborg. Annar simpansi, Qafzeh, meiddist alvarlega og þurfti að gangast undir skurðaðgerð. Hann er sagður vera á batavegi og er farin að umgangast aðra simpansa í smá tíma í einu.

Sky News skýrir frá þessu og segir að samkvæmt upplýsingum frá stjórnendum dýragarðsins þá hafi dýrahirðar reynt að ganga á milli og stöðva slagsmálin enn hafi ekki tekist að bjarga Rene.

Í yfirlýsingu frá dýragarðinum segir að samspil simpansa í hópum sé mjög flókið og hafi Rene, sem var 31 árs, tekið þátt í slagsmálum sem brutust út innan hópsins. Þetta gerist þegar simpansar lifi frjálsir í náttúrunni, sérstaklega í tengslum við þann tíma sem kvendýrin eru reiðubúin til að makast og þegar karldýrin berjast um yfirráðin yfir hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings
Pressan
Fyrir 4 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri