fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

„Þetta eru ólýsanlegir glæpir“

Pressan
Föstudaginn 14. júní 2024 11:31

Daniel var ekki tekinn neinum vettlingatökum af laganna vörðum þegar hann var handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Louisiana í Bandaríkjunum hafa handtekið 36 ára karlmann, Daniel Callihan, fyrir skelfilega glæpi.

Í gærmorgun fannst Callie Brunett látin á heimili sínu í bænum Loranger, sem er skammt frá borginni Baton Rouge í Louisina. Tvær dætur hennar, 6 og 4 ára, voru horfnar og bentu ummerki til þess að þeim hefði verið rænt.

Var það ættingi mæðgnanna sem hafði samband við lögreglu þar sem hann hafði ekki heyrt í þeim síðan á þriðjudag.

Það var svo seinna í gærdag að dæturnar fundust í skóglendi í Mississippi og var sú yngri látin. Eldri stúlkan fannst heil á húfi í bifreið sem Daniel er grunaður um að hafa stolið.

„Hugur okkar er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda. Þetta eru ólýsanlegir glæpir,“ segir Daniel Edwards, lögreglustjóri á svæðinu, sem bætti svo um betur og kallaði Callihan heigul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri