fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Tvö ung börn lifðu 96 klukkustunda dvöl í skógi af – Hundarnir hræddu úlfa á brott

Pressan
Fimmtudaginn 13. júní 2024 08:30

Gráúlfur. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir umfangsmikla leit í síðustu viku, sem 650 manns tóku þátt í, fundust Grisha, 12 ára, og Vika Krepp, 10 ára, á lífi í skógi í Slobodo-Turinsky héraðinu í Rússlandi. Mikið er af úlfum í skóginum en Beagle hundarnir þeirra náðu að hrekja úlfana á brott þegar þeir gerðust nærgöngulir.

Börnin voru týnd í 4 daga eftir að þau urðu viðskila við afa sinn í veiðiferð.

Þau sögðu björgunarmönnum að úlfar hefðu nálgast þau í skóginum en hundarnir tveir hefðu hrætt þá á brott.

Börnin voru flutt á sjúkrahús til skoðunar og þar hittu þau móður sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst