fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Svartbjörn varð konu að bana í Kaliforníu – Hefur aldrei gerst áður

Pressan
Miðvikudaginn 12. júní 2024 07:30

Svartbjörn. Mynd:US Fish and Wildlife Service

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru lögreglumenn sendir að heimili hinnar 71 árs Patrice Miller í Downieville í Kaliforníu því ekkert hafði heyrst frá henni í nokkra daga.

Þegar lögreglumennirnir komu að heimili hennar fundu þeir bjarndýraskít á sólpallinum, dyrnar höfðu verið brotnar upp og lík Patrice inni í húsinu.

Sky News segir að samkvæmt því sem Mike Fisher, lögreglustjóri, hafi sagt við staðarfjölmiðla þá virðist sem björninn hafi haldið til í húsinu í nokkra daga og étið hluta af líkinu.

Í fyrstu var gengið út frá því að Patrice hefði verið látin þegar björninn kom og að það hafi verið nályktin sem lokkaði hann að húsinu. En krufning og DNA-rannsókn leiddu í ljós að björninn drap Patrice.

Þetta er fyrsta þekkta tilfellið í Kaliforníu þar sem svartbjörn hefur orðið manneskju að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gíslarnir segja frá: „Þetta er eitthvað sem nasistarnir gerðu ekki einu sinni“

Gíslarnir segja frá: „Þetta er eitthvað sem nasistarnir gerðu ekki einu sinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings