fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Sækir um reynslulausn eftir 46 ár í fangelsi

Pressan
Mánudaginn 10. júní 2024 08:42

Leonard Peltier.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski aðgerðasinninn Leonard Peltier fær að vita það á næstu vikum hvort honum verði veitt reynslulausn úr fangelsi eftir að hafa setið á bak við lás og slá síðastliðin 46 ár.

Peltier var dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi fyrir morð á tveimur FBI-fulltrúum árið 1975. Peltier er frumbyggi og áður en hann var sakfelldur fyrir morðin var hann meðlimur í hópi sem berst fyrir réttindum amerískra frumbyggja.

Peltier var dæmdur fyrir að skjóta FBI-fulltrúana Jack Coler og Ron Williams til bana í Suður-Dakóta, en þangað voru þeir komnir til að handtaka mann vegna gruns um þjófnað. Skotið var á alríkisfulltrúana af nokkrum mönnum og létust Coler og Williams af sárum sínum.

Peltier var sá eini sem var sakfelldur í málinu en og var það meðal annars byggt á vitnisburði konu sem síðar dró vitnisburðinn til baka. Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa kallað eftir því að aðgerðasinnanum verði sleppt.

Peltier er orðinn 79 ára gamall og heilsuveill.

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur lagst gegn því að honum verði sleppt úr haldi og bendir á að málið hafi farið sína leið í bandaríska dómskerfinu. Eftir fjölda áfrýjana hafi niðurstaðan ætíð verið sú sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi