fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Góður fengur hjá spænsku lögreglunni

Pressan
Þriðjudaginn 21. maí 2024 07:30

Metamfetamín. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan telur sig hafa gert út af við Spánardeild hin mexíkóska Sinaloa eiturlyfjahrings eftir að hún gerði húsleit á sex stöðum og handtók fimm manns.

Hald var lagt á 1,8 tonn af metamfetamíni. Sinola eiturlyfjahringurinn notaði bíla til að flytja fíkniefni frá Spáni til annarra Evrópuríkja og voru bílarnir með sérútbúnum hólfum í undirvagninum þar sem fíkniefnin voru falin.

Sky News skýrir frá þessu og segir að áður en lögreglan lét til skara skríða hafi margir lögreglumenn efast um að eiturlyfjahringurinn væri búinn að koma sér upp starfsstöð á Spáni.

Enn mexíkóskur ríkisborgari var handtekinn, þrír spænskir og einn rúmenskur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Par fannst myrt – Við hlið þeirra var ungbarnið að knúsa foreldrana og fá þau til að leika

Par fannst myrt – Við hlið þeirra var ungbarnið að knúsa foreldrana og fá þau til að leika
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta voru mest lesnu síðurnar á Wikipedia á árinu

Þetta voru mest lesnu síðurnar á Wikipedia á árinu