fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Pressan
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 16:30

Huang Lihong skömmu fyrir slysið hræðilega

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamaður lét lífið í Indónesíu um helgina eftir að hafa fallið um 80 metra ofan í virkt eldfjall. Hin kínverska Huang Lihong, sem var 31 árs gömul, stillti sér upp fyrir myndatöku við frægan gíg á Ijen-hásléttunni á eyjunni Jövu um helgina. Eiginmaður hennar tók myndina sem fylgir fréttinni en andartökum síðar skrikaði Lihong fótur og féll til bana ofan í gíginn sem er fullur af túrkísbláu vatni. Eldfjallið er virkt en síðustu umbrot þar áttu sér stað árið 1999.

Ijen-hásléttan er afar vinsælt ferðamannasvæði og voru hjónin í ferð ásamt leiðsögumanni árla morguns til að upplifa sólarupprásina sem þykir mikið sjónarspil.

Aðstæður voru erfiðar á slysstað en alls tók það viðbragðsaðila um tvær klukkustundir að komast að Lihong en þá var hún látin.

 

Ijen-hásléttan er afar vinsælt ferðamannasvæði

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Í gær

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá