fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Pressan
Sunnudaginn 21. apríl 2024 07:30

Fljúgandi spagettískrímsli (Bathyphysa siphonophore) Mynd:ROV SuBastian / Schmidt Ocean Institute

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neðansjávarfjallgarður nærri Rapa Nui, betur þekkt sem Páskaeyja, í Kyrrahafinu er heimkynni 160 djúpsjávardýrategunda og eru 50 þeirra nýuppgötvaðar.

Fjallgarðurinn er um 800 til 1.200 metra undir yfirborði Kyrrahafsins. Vísindamenn við Schmidt Ocean stofnunina fóru nýlega þangað í rannsóknarleiðangur og uppgötvuðu þetta fjölbreytta dýralíf.

Live Science segir að þeir hafi fundið margar dýrategundir þar sem voru áður þekktar en einnig hafi þeir fundið um 50 áður óþekktar tegundir.

Annar leiðangur frá Schmidt Ocean stofnuninni uppgötvaði 100 áður óþekktar tegundir undan ströndum Chile í janúar.

Javier Sellanes, prófessor í sjávarlíffræði sem stýrði báðum leiðöngrunum, sagði í yfirlýsingu að það sem fannst í þessum tveimur leiðöngrum sýni hversu lítið við vitum um þessi afskekktu svæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu